![letras.top](https://letras.top/files/logo.png)
letra de fátt er svo með öllu illt - vilhjálmur vilhjálmsson
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
þótt ástarsagan oft fari illa með menn
þeir ætt’ að vita að ekki er öll von úti enn
þeim bjóðast miljón meyjar og þær margar flott
því að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
ekki þótti adam gamla eplið sem best
af syndum karlsins súpum við nú seyðið víst flest
en eplið lauk upp augum hans hve eva var flott
og fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
letras aleatórias
- letra de 24 vvvlife - jean shlag
- letra de blautt rúm - maggi mix
- letra de canın beni çekti - melike şahin
- letra de guðdómleg - friðrik dór
- letra de ultra louve - louve
- letra de 364 words in 1 rap - pavin suakham
- letra de silent type - dispatch
- letra de our days - xodiac
- letra de king brown - brodie buttons
- letra de a new day - sunburn