![letras.top](https://letras.top/files/logo.png)
letra de heift - vetur
Loading...
friðsælt líf ég átti áður
í skjólsælum dal umgirtum fjöllum
bjuggum þar við allsnægtir
liðum engan skort
búsmali og vinnuhjú
þar áttu öruggt skjól
en núna titrar hönd af bræði
krepptir fingur ataðir blóði
ungur halur liggur sár
lífi glatar senn
ekkasog frá ungri mey
sem gaf mér sína ást
heyrði óp, fót við hljóp
á hljóðið rann, þar hann fann
kom mér mót, svívirt snót
sárt hún grét – ó, hve sárt hún grét
augu mín fylltust af tárum
sem umbreyttust í glóandi heift
ég sá svart – þúsundfalt
sáði blóði í fallegan svörð
blóðug jörð
hönd mín titrar enn af bræði
brandur ataður fersku blóði
hefnd!
letras aleatórias
- letra de tunnel vision (traduzione italiana) - kodak black
- letra de swan song - epik high
- letra de the only reason - ana popovic
- letra de this song - zephyr 21
- letra de color shine - ☆ stardrop ★
- letra de outsiders crew (r'gaz & astro) - industrie - outsiders crew
- letra de bobby shmurda - gidde
- letra de galwaypigen - lars lilholt
- letra de shroom party - trinidad james
- letra de watch out - piercecvere