letra de drífa - veðurguðirnir
hún heitir drífa, og hún er með mér í þýsku
ég held hún hafi ekki hugmynd hver ég er
hún klæðist engu, nema því sem er í tísku
og hún lyktar alveg eins og vera ber
hey þú, þú þarft að vita…
að það eina sem hún elskar
eru partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda
og það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
því ég á volvo sem er kominn vel á aldur
en hann virkar alveg sama hvert ég fer
en sá sem drífa er að deita heitir baldur
og hann fer illa í taugarnar á mér
hey drífa þú þarft að vita
ég verð að fá smá bita!
en það eina sem hún elskar
eru partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda
og það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
nana nanana nana
nanana nana nanana naaa
..:en það eina sem hún elskar
eru partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda
og það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta:..
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
letras aleatórias
- letra de big big bang - hardline (norway)
- letra de hoy te vi - perotá chingó
- letra de dakira - 0bast
- letra de hva om jeg slutta å bry meg - lille caesar
- letra de azuis (diss azullite) - cupynto
- letra de nightmarepills - damski ♱ (@hateyato)
- letra de пидргей (fmsri) - lil x21
- letra de cinik - vimoksha
- letra de the trial - innocence lost
- letra de ascension - abysmal oceans