
letra de stimpla mig út - valdimar guðmundsson
horfi á klukkuna
vísarnir hreyfast ekki úr stað
malbikið storknar seint
mála strik
og passa að það sé beint
ég horfi í kringum mig og sé
að ég dregst aftur úr
þeir sem voru aftast
nálgast mig svo hratt
og ég gæti tekið forystu ef ég vanda mig
en ég nenni varla að hugsa meira um það
svo ég stimpla mig út
ég forðast allt púl
ég geri sem minnst og reyni að halda þetta út
svo ég stimpla mig út
ég forðast allt púl
ég geri sem minnst og reyni að halda þetta út
í lausu lofti, hugsa ekki um þegar eða þá
hugsa bara um núið
set annað á ís
og þegar mér finnst að ég sé næstum innikróaður
leita ég að eyðum og gríp allt sem býðst
ekki hringja, eða banka eða pikka í mig
ég mun læsa eins fast og ég mögulega get
til að þurfa ekki að díla við hversdagslegt drasl
sem þyrfti kannski að hugsa um núna
en fer sem fer
svo ég stimpla mig út
ég forðast allt púl
ég geri sem minnst og reyni að halda þetta út
og ég stimpla mig út
ég forðast allt púl
ég geri sem minnst og reyni að halda þetta út
letras aleatórias
- letra de original - humphrey
- letra de still up - demrick & cali cleve
- letra de the royal fuck up - cosmo jarvis
- letra de give good gifts one to another - seraphic fire
- letra de spoken word ovo (do you love enough?) - mustafa ahmad
- letra de exist to feed - centinex
- letra de rip - obey the brave
- letra de woo - sunny khan durrani
- letra de ce soir - joss
- letra de призрачный доспех (ghostly armor) - thomas mraz