letra de ryðgaður dans - valdimar guðmundsson
[verse 1]
ég veit ekki, hvar ég hef þig, þú ruglar í mér
eina stundina, ertu ljúf en svo aðra svo hrjúf
og hvað viltu sjá? viltu halda í það hálfkák sem er?
á veðrinu hér, ekki kalt, ekki heitt, ekki neitt
ekki gott, ekki slæmt, ekki neitt
[chorus]
en ég, þarf kannski að líta í minn eigin barm
og sjá, að ég er ekki alltaf með opinn faðm
því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans
[verse 2]
ég gefst ekki upp, hringi og spyr hvort þú hafir það gott
þú gefur ekkert upp, segjir “tja ég hef það ekki vont”
og svo þögnin löng tekur við, virðist endalaus bið
en nú kveð ég þig, líklega þá í síðasta sinn
[chorus]
en ég, þarf kannski að líta í minn eigin barm
og sjá að ég er ekki alltaf með opinn faðm
því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans
því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans
letras aleatórias
- letra de 1up - azchike
- letra de ziemia mi się pali - bovska
- letra de 4amor - sadde
- letra de call of the void - five foot failure
- letra de teddy (2024) - kxng crooked
- letra de dancing with the devil - beatrix ramosaj
- letra de 只記得你曾經存在 (remember that you ever existed) - 謎路人 (way of puzzle)
- letra de клоны - s3van
- letra de chcę ciebie na zawsze - colorek
- letra de i don't care - dpc123