letra de hrafnar - valdimar guðmundsson
(verse)
aftur vakna ég kófsveittur
með áhyggjur
sem vilja ekki sofna
reyni að í tæri við
skynsemi
en sambandið rofnar
þungir dropar brotna í vaskinum
alltof mikið suð í ofninum
með hausinn fastan við koddann minn
og búkurinn
límist við gólfið
finnst veggirnir vera að þrengja að mér
svo lágt til lofts
og flöktandi ljósið
háværir dropar í vaskinum
alltof mikið suð í ofninum
(chorus)
ótti og kvíði
hringsóla
svartir hrafnar kalla!
ótti og kvíði
þrengja ´að mér!
læsa klónum
fastar!
ótti og kvíði
fylgja mér
svartir hrafnar kalla!
ótti og kvíði
kroppa ´í mig
læsa klónum fastar!
(verse)
sé glitta í ljós gegnum rifuna
sem lekur inn og herbergið stækkar
og skíman lýsir mér leiðina
ég legg af stað og suðið, það lækkar
og líkaminn verður léttari
þessi grýtti vegur endar seint
fer bara upp og niður, aldrei beint
(chorus)
ótti og kvíði
hringsóla
svartir hrafnar kalla!
ótti og kvíði
þrengja ´að mér!
læsa klónum
fastar!
ótti og kvíði
fylgja mér
svartir hrafnar kalla!
ótti og kvíði
kroppa ´í mig
læsa klónum fastar!
letras aleatórias
- letra de centro - madman
- letra de hipocresía - goorgo
- letra de fantasia - irelle yoko
- letra de bescheiden - b-tight
- letra de cockstar - kill whitey
- letra de angela - selas
- letra de can't believe it - maniac flame
- letra de neverland - ocean beats
- letra de bad dreams - danrell & alec king
- letra de sexta feira - sentinela