
letra de dr. saxophone - væb (isl)
[textar fyrir „dr. saxophone“]
[vísa 1]
ef lífið er ekki upp á sitt besta og þig langar að snúa við
þá er einn maður sem ég þekki, getur komið þér í gír
ef hjartað stoppar, getur vottar upp á stuð fyrir þig
hann kann að endurlífga partý er það er við dauðans dyr
[fyrir-viðlag]
ú-la-la, ú-la-la
hann er með saxann alltaf með sér
sjáðu þessar hreyfingar
hann ber sig líka svo vel
ú-la-la, ú-la-la
ekki ennþá kominn með nóg
með manna komið í ljós
þetta’ er dr. saxophone, já
[viðlag]
dr. saxophone, hann fær bara’ aldrei nóg (fær bara’ aldrei nóg)
að vera dr. saxo—
dr. saxophone, hann fær bara’ aldrei nóg (fær bara’ aldrei nóg)
að vera dr. saxophone
[vísa 2]
hann er með saxafón með sér hvert sem hann fer
og labbar um með fólk í kringum sig og dáleiðir þig
að horfa á svona mann еr alveg svakaleg sjón
þetta еr enginn annar en dr. saxophone
[fyrir-viðlag]
ú-la-la, ú-la-la
hann er með saxann alltaf með sér
sjáðu þessar hreyfingar
hann ber sig líka svo vel
ú-la-la, ú-la-la
ekki ennþá kominn með nóg
með manna komið í ljós
þetta’ er dr. saxo—
[viðlag]
dr. saxophone, hann fær bara’ aldrei nóg (fær bara’ aldrei nóg)
að vera dr. saxo—
dr. saxophone, hann fær bara’ aldrei nóg (fær bara’ aldrei nóg)
að vera dr. saxophone
letras aleatórias
- letra de rewind - kaceylynn vaughn
- letra de paradis - gérard manset
- letra de ¡oh, mama! - la pandilla
- letra de que dia es hoy (short version remix) - ricky martin
- letra de girasole (acoustic) - cicco sanchez
- letra de hyvää elämää - nopsajalka
- letra de every nation - kanda kodža i nebojša
- letra de champions heart - the last rhyme
- letra de mocks the party - shaka ponk
- letra de chauvi - stan_steuerfreimoney