
letra de viska einsteins - utangarðsmenn
váknaði upp í morgun
váfrétt barst til mín
írak, íran, óskabrunnurinn
írak, íran, sundur er slagæðin
svart blóð reunnur ei til vesturs
eru það endalokin?
spádómar þínir nostradamus
gleymdir í reyk og ós
endalok atlantis
eru fáum við grænt ljós?
viska einsteins, guð min góður
er okkar kvöl og böl
minnist hiróshima
minnist þess skjáfandi og föl
því kannski núna í nótt eða á morgun
dómsdagur þokast nær
sú kynslóð sem fæðist í dag
dauðinn í henni grær
það stoðar litt að biðja
okkar tækifæri var í gær
golan strýkur þínar kinnar
geislavirkur blær
þegar endalokin koma
mun faðir lífsins afneita þér
hann mun afneita öllum
hann mun afneita sjáfum sér
hann mun sjá sin mistök
hve trú hans var barnaleg
hann sem gaf mannkyninu gáfur
til þess eins að tortíma sjáfum sér
til þess eins
til þess eins
til þess eins (að tortíma sjáfum sér)
til þess eins að tortíma sjáfum sér
letras aleatórias
- letra de 阿楚姑娘(a chu gu niang) - 袁婭維 (tia ray)
- letra de wake up - vicelow
- letra de in the laboratory room (the conversation theme) - freddy vorobev and the king
- letra de enlever - teeth (metal)
- letra de please don’t judge me - alvindarappa
- letra de slide away (live at knebworth, 11 august ’96) - oasis
- letra de millais - ella maraschino
- letra de nkaso lebale - saedy , ab moch
- letra de 飛花落葉 (flying flowers, falling leaves) - kaede (jpn)
- letra de il valzer di matilda - alessio castelli marino