letra de fyrrverandi - una torfa
[verse 1]
þreyttir fætur, dansa ein
við barinn
svona korteri fyrir þrjú
og vinkonan er farin
án mín
fyrir aftan mig stendur þú
með augun þín og fangið
sem ég
gat alltaf leitað í
og tíminn skiptir engu
ef ég lofa þér
[chorus]
við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
ég veit að það er venjan
að forðast fyrrverandi
og ég vil ekki vera ein af þeim
sem að búa til drama
en mér er bara drullusama
því þú veist að ég vil ekki vera ein í kvöld
en við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
[verse 2]
orð og hendur mála myndir
af því
sem við vorum og erum enn
og hvort sem það er skynsamlegt
eða ekki
tek ég utan um þig og spyr
hvort það sé allt í lagi
að ég
komi í heimsókn og fái te
og ef þú leyfir mér
hvísla ég
[chorus]
hey
við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
ég veit að það er venjan
að forðast fyrrverandi
og ég vil ekki vera ein af þeim
sem að búa til drama
en mér er bara drullusama
því þú veist að ég vil ekki vera ein í kvöld
en við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
[bridge]
málaðu mynd tíminn skiptir engu
látum andartakið endast lengur
málaðu mynd tíminn skiptir engu
látum andartakið endast lengur
[chorus]
hey
við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
ég veit að það er venjan
að forðast fyrrverandi
og ég vil ekki vera ein af þeim
sem að búa til drama
en mér er bara drullusama
því þú veist að ég vil ekki vera ein í kvöld
en við þurfum ekki að vera í bandi
og þú þarft ekki að fylgja mér heim
letras aleatórias
- letra de record11 - young lungs
- letra de wake me up (edx miami sunset radio edit) - avicii
- letra de zar - brutos brutaloz
- letra de mr. perfect - supamykg3
- letra de yo no me quiero ir - juan zelada
- letra de devil's land - apple horse
- letra de jack bauer man-crush - the key of awesome
- letra de monster - eskimo callboy
- letra de clint eastwood - antònia font
- letra de know what we about pt. 1 - handsondeck