
letra de þurfum ekki neitt - una torfa, ceasetone
[verse 1]
sumardagur, sumarnótt
ég og þú erum eitt
bíllinn er fullur af bensíni og hugarró
þá þurfum við ekki neitt
[verse 2]
kaldar hendur, flöskubjór
ég og þú erum eitt
þrjú lög af peysum, sokkar og gönguskór
þá þurfum við ekki neitt
[chorus]
og þar sem sólin kyssir sundin
viljum við vera
ég og þú að sólunda dögunum
með ekkert að gera
þú gafst mér hlátursköst og ljóð
ég gef þér eilíft sumar og sól
þá þurfum við ekki neitt
[post-chorus]
þurfum ekki
þurfum ekki neitt, ekki neitt
þurfum ekki neitt
[verse 3]
hættur að pæla í sjálfum mér
því ég og þú erum eitt
við tvö og útvarpið, syngjandi hástöfum
þá þurfum við ekki neitt
[verse 4]
við getum hrópað út í heiminn
og hann svarar okkur strax
ég og þú erum eitt
miðnætursólin er dansandi á himninum
þá þurfum við ekki neitt
[chorus]
og þar sem sólin kyssir sundin
viljum við vera
ég og þú að sólunda dögunum
með ekkert að gera
þú gafst mér hlátursköst og ljóð
ég gef þér eilíft sumar og sól
þá þurfum við ekki neitt
[chorus]
og þar sem sólin kyssir sundin
viljum við vera
ég og þú að sólunda dögunum
með ekkert að gera
þú gafst mér hlátursköst og ljóð
ég gef þér eilíft sumar og sól
þá þurfum við ekki neitt
[post-chorus]
þurfum ekki
þurfum ekki neitt, ekki neitt
þurfum ekki neitt
þurfum ekki
þurfum ekki neitt, ekki neitt
þurfum ekki neitt
letras aleatórias
- letra de 90s sisyphus - margaret cho
- letra de de la calle - huan62, lil naay & carlos trvp
- letra de eugene - enn chnnel
- letra de no sleep for the wicked - baruch
- letra de diadem - mero
- letra de dama de copas - ao vivo - just girls
- letra de todavía - casero
- letra de bad romance (but it hits different) - eiden xii
- letra de ignorant - amante2k14
- letra de intelligence artificielle - kompromat