letra de þú og þeir (sókrates) - sverrir stormsker
Loading...
[verse 1]
ég dái dubussy
ég dýrka tchaikovsky
og einar ben og beethoven
og gunnar thoroddsen
ég tilbið harold lloyd
ég tilbið sigmund freud
og john wayne og mark twain
og þig og michael caine
[chorus]
syngjum öll um sókrates
sálarinnar herkúles
um alla þá sem allir þrá
og allir dýrka og dá
[verse 2]
ég syng um kólumbus
og sólon islandus
og mendelsohn og paul og john
og john paul sigmarsson
[chorus]
syngjum öll um sókrates
sálarinnar herkúles
um alla þá sem allir þrá
og allir dýrka og dá
syngjum öll um sókrates
sálarinnar herkúles
um þá sem spá
en eink-m þá sem fallnir eru frá
letras aleatórias
- letra de don't go - trina
- letra de that's all we had - big pokey
- letra de harbinger - aerolyn
- letra de pacific ocean blue - a (the band)
- letra de colour of love (massive version) - snap!
- letra de atx to la - jay maine
- letra de somewhere between old and new york by dave grusin - dave grusin
- letra de tear it up (remix) (feat. too short & lloyd) - jeezy
- letra de intro (bump ya head) - mizu
- letra de shanks - lord infamous