letra de horfðu á björtu hliðarnar - sverrir stormsker
[verse 1]
lát huggast litla barnið mitt
sjá, veröldin er ekki ill
og eftir þennan dag
þá kemur dagur ef til vill
ef þú vilt barn mitt læra
horfðu þá á fréttirnar
á þrengingar og sprengingar
og björtu hliðarnar
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
[verse 2]
þú átt að elska mannkynið
og meta gáfur þess
því mannkynið það elskar frið
og hatar rudolf hess
lokaðu nú augunum
og líttu glaður á
þá ljósu punkta í myrkrinu
sem öllum tekst að sjá
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
horfðu á björtu hliðarnar
hungursneyð er fjarri íslandsströndum
horfðu á björtu hliðarnar
heimsstyrjaldir verða í öðrum löndum
svo vertu nú sæll
letras aleatórias
- letra de party (skit) - der künstler
- letra de skyscraper (acoustic version) - tyler ward
- letra de be there for you - sedliv
- letra de get money - illa ghee
- letra de tools - dallinmusic
- letra de game - j.christ
- letra de photographs - chance mckinney
- letra de big sky - orville peck
- letra de everyday (smoothed over remix) - mc lyte
- letra de loose cannon - living legends