letra de amm & aelig;li - sugarcubes
Loading...
hún á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
grabblar í mold með fingrunum
og munninum, hún er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
geymir köngulær í vasanum
safnar fluguvængjum í krús
skrúbbar hrossaflugur
og klemmir þær á snúru
ohhh…
hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hl-sta á veðrið
hann veit hvað margar freknur hún er með
hún klórar í skeggið hans
hún mála þungar bækur
og límir þær saman
hún sá stóran borða
hann sveif niður himininn
hún snerti hann!
ohhh…
í dag er afmæli
þau sjúga vindla
hann ber blómakeðju
og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
ohhh…
þau sjúga vindla…
þau liggja í baðkari…
í dag er hennar dagur…
tam, tam, tam-a-tam-a-tam…
letras aleatórias
- letra de awaken me - dead ties
- letra de lass die sonne rein - achtvier
- letra de friendzone - herr kuchen
- letra de spiridusu - specii
- letra de parigo - gims
- letra de gucci sweater - big hound
- letra de где солнца нет (where no sun is) - rauf & faik
- letra de foreign - bvsed justin
- letra de tomb of the hungry dead - facebreaker
- letra de heart attack - sadgods