letra de mansöngur - sigur rós
Loading...
kem ég enn af köldum heiðum
kæra fljóð, til þín
frerasvip á fannabreiðum
fengu stefin mín
ég hef reikað eftir ísum
allan veg til þín
til að kveikja von með vísum
var nú þörfin brýn
hríðarvöldin vetrarríku
villtan tróðu dans;
von að köld í veðri slíku
væru ljóðin manns
blik frá rauðum ástareldi
eftir nauðir mér
sumarauðugt sólarveldi
síðan bauð hjá þér
ástin meðan öllu réði
okkar geði hjá
allt var kveðið eins og gleði
entist héðan frá
letras aleatórias
- letra de jaybird - willi carlisle
- letra de a million ways to win - picksixx
- letra de spill out thru ur fingers - cet mxd
- letra de perdedor* - ramón canals, david garcía
- letra de kill shh - zotiyac
- letra de bloodbuzz ohio - isaac roux
- letra de live, laugh, lobotomy (feat. rosie cakes) - baby sp!t
- letra de bfff - bfs version - bowling for soup
- letra de quién de los dos - vidal 210 & pauet
- letra de ein yeiush - omek hadavar