letra de syn - seiðlæti
Loading...
hún birtist opin, lifandi sannleikur
dyrnar opnar, algleymið er til
sannleika minn mér opinberar
líf mitt opið henni er
samtengir flæði, hringrásar minnar
lyftir mér hærra, samt er ég hér
taugarnar streyma, úr verund minni
tengjast við alheim, lyftist ég allt
óttast ég ekkert er hún mín gætir
geri ég sjálfri mér ekkert mein
við svífum áfram í heimi algleymis
fingur snertast, enginn er eins
gæti ég gefið allt mitt líf
gæfi ég það sjálfri mér
letras aleatórias
- letra de wednesday - tom spencer
- letra de sala d'aspetto - spiro
- letra de pa' beber nací - yelsid
- letra de argument song - baby giraffes
- letra de just don't know - jahmiel
- letra de on top - local weatherman
- letra de your mom is a shemale - lil pink
- letra de чистая вода (clean water) - инкогнито (incognito band)
- letra de blue eyes - lefrers
- letra de fake friends (live) - sigrid