letra de búinn að gleyma þér.. - patri!k (isl)
[verse 1]
ég er ekki að fara elta þig heim
vertu ekkert að pæla í mér, ert á tjúttinu
það er ekki hægt að tala við þig
næ ekki sambandi, ert á efninu
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
[verse 2]
ég nenni ekki að svara símanum
nóg af þér og öllum kvíðanum
gott að geta liðið loksins vel
takk fyrir ekkert, búinn að gleyma þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
[verse 3]
hélt það gengi vel
erum týnd eins og krækiber
ef ég ætti tímavél
myndi ég glеyma þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fеr annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
letras aleatórias
- letra de the blood of jesus - place of skulls
- letra de diamant - michelle (deutsch)
- letra de club laid back (intro) - pebbles
- letra de tach, herr chef - joint venture
- letra de dark fox - the johari window
- letra de bad mixture - fadeout
- letra de de cora - easy bars #6 - erick hervé
- letra de bounce out with that (remix) - rno shaikh
- letra de blue bell - archie divine
- letra de new amphetamine shriek - the fugs