letra de jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt - páll óskar
[verse]
ég skal berjast
ég skal líka slást
til að eignast
hlut í þinni ást
veður öllum um fingur þér
ég var fyrstur í röðinni
og heimta að fá að dansa einn með þér
ekki segja nei
kannski, kannski
[chorus]
gæti verið að mig sé að dreyma
hvað ef þú ert bara tálsýn ein
með glit í augunum þú brosir til mín
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
[verse]
ég vil fara
burtu heim með þér
ég vil eiga
nótt í faðmi þér
hvað það gæti verið ljúft
að vakna um morguninn
og klára sem við störtuðum í gær
ekki segja nei
kannski, kannski
[chorus]
gæti verið að mig sé að dreyma
hvað ef þú ert bara tálsýn ein
með glit í augunum þú brosir til mín
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
jafnvel þó við þekkjumst ekki nеitt
[instrumental break]
[chorus]
gæti verið að mig sé að dreyma
hvað ef þú еrt bara tálsýn ein
með glit í augunum þú brosir til mín
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
gæti verið að mig sé að dreyma
hvað ef þú ert bara tálsýn ein
með glit í augunum þú brosir til mín
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
gæti verið að mig sé að dreyma
hvað ef þú ert bara tálsýn ein
með glit í augunum þú brosir til mín
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
letras aleatórias
- letra de kontakte - eazzztside
- letra de 41 sweepers (traducciones al español) - kyle rich
- letra de bury me - pinkpantheress
- letra de hautasaattue - kalmankantaja
- letra de гнев (anger) - fsepy
- letra de schnuffel flip idk - fennecxx
- letra de samo ti poželi - adela šećić
- letra de hara'as masr - هرقص مصر - yasmin niazy - ياسمين نيازي
- letra de cigarettes - blood club
- letra de тихая поступь (quiet step) - миолин (myolin)