letra de sviti - nydonsk
Loading...
þú átt að svitna meðan ég syng
sviti þinn drjúpandi rigning
regnið fellur mig á
vökvar þorstans þrá
þú átt að birtast þegar ég syng
augljós auðsýnd hrifning
takturinn ákvarðar þinn gang
beygir þig undir mitt umfang
ég stjórna því
hvert þú ferð
hvað þú sérð
ég stjórna því
hvað er gert
hver þú ert
guðirnir gráta þegar ég syng
grenjandi þreyta sitt þing
hl-sta á mig ein og þú
sannfæra sína trú
letras aleatórias
- letra de santa lucia - brobdingnagian bards
- letra de черешня (sweet cherry) - даня поле (danya pole)
- letra de до5ордоһуу (friendship) - adiray re & erken
- letra de chór wron - oryginalna obsada "1989"
- letra de bob’s song - st. bear's town's dolls hospital
- letra de le monstre est de béton - loïc lafrance
- letra de cuốn cho anh một điếu nữa đi - rpt mck // nger
- letra de 学級崩壊 (gakkyu houkai) - 相対性理論 (soutaiseiriron)
- letra de apolo - n9ve
- letra de the isle of disenchantment - nathan colberg