![letras.top](https://letras.top/files/logo.png)
letra de st mn r - nydonsk
Loading...
fimmtán hvítir fuglar
f-grir fljúga yfir
hausamótum mínum
inn í miðjum hópnum
flýgur þú.
þó ég færi á skipi
eða gangi alla leið
skal ég enda á sömu slóðum,
standa í sömu fótsporum og þú.
ást mín á þér
vaxandi fer
með hverri hreyfingu.
tilfinningin er
svo viðkvæm & ber,
ég fyllist skelfingu.
fimmtán hvítir fuglar
f-grir fljúga yfir
hausamótum mínum
inn í miðjum hópnum
flýgur þú.
loksins komstu aftur
um óralangan veg,
fataðast þér flugið
við fætur mína lemstruð
liggur þú.
ást mín á þér
vaxandi fer
með hverri hreyfingu.
tilfinningin er
svo viðkvæm & ber,
ég fyllist skelfingu.
letras aleatórias
- letra de losing control - yung sol
- letra de stay alive - cookin soul & lord apex
- letra de mourir (not scared of death) - alexis reel
- letra de 나를 꿈꾸게 하지 마세요 (don't make me dream) - ji chang wook & choi sung eun
- letra de el lagarto está llorando - paco ibáñez
- letra de i ain’t gonna lie - clavish
- letra de прибыль* (snippet 27/04/22) - doomee
- letra de downhill - juno
- letra de metronome - ilena
- letra de piper - arkane skye