
letra de sama klefa - nydonsk
Loading...
hún var ölvuð á almannafæri,
lokuð inni fyrir ólæti
fram að hádegi.
ég var ölvaður á almannafæri,
tekinn fastur fyrir óheppni
og lokaður inni með henni.
sópast að mér svartklæddir menn,
pólitíið grípur mig aftur og enn.
læst inn í sama klefa,
líkar það þokkalega vel,
ekki hleypa okkur út.
sofum í sama klefa
liggur svo ágætlega á mér,
ekki hleypa okkur út.
hún var ölvuð á almannafæri,
var föst uppi á húsþaki,
í fáförnu úthverfi.
ég ætlaði að reyna að hjálpa henni,
en festist líka á leiðinni
og hékk í þakrennunni.
sópast að mér svartklæddir menn,
pólitíið grípur mig ef ég renn.
læst inn í sama klefa,
líkar það þokkalega vel,
ekki hleypa okkur út.
sofum í sama klefa
liggur svo ágætlega á mér,
ekki hleypa okkur út.
letras aleatórias
- letra de neptune's lament - aeon fux
- letra de why this day so fuckin bored - japrislot
- letra de častio bi' sve jarane - mitar mirić
- letra de в пятницу (in friday) - ka$h narko
- letra de loša navika - halid muslimović
- letra de walking gothic metal emoji - vegas bill
- letra de go far - lil darius & tay keith
- letra de ashita (あした) - sung si-kyung (성시경)
- letra de lay it on me - lam3nto
- letra de hopless - void - lovevoid08