
letra de hvar ertu nú? - maron birnir
[pre hook, maron birnir]
já, án þín baby get ég ekki gert neitt
án þín baby get ég ekki hugsað straight
án þín er ég ekki hluti af einni heild
já án þín, án þín
[hook, maron birnir]
hvar ertu nú?
(hvar ertu nú?)
var þetta true?
(var þetta true?)
að þú vildir, já fara aftur ein?
og ég enda já aftur einn
hvar ertu nú?
(hvar ertu nú?)
var þetta true?
(var þetta true?)
að þú vildir, já fara aftur ein?
og ég enda já aftur einn
[verse, theodór]
ég reyni að skilja en ég skil ekki neitt
þú lést mig falla, ég var eftir einn
skildir mig eftir kom mér sjálfum heim
ég fór á flug, þú komst til baka um leið
en hvar er ég?
ég leita af þér
núna ekki seinna því ég verð ekki hér
en ég veit vel
hvert þetta fer
spenntur að sofna og dreyma að þú sért hér
[hook, maron birnir]
hvar ertu nú?
(hvar ertu nú?)
var þetta true?
(var þetta true?)
að þú vildir, já fara aftur ein?
og ég enda já aftur einn
hvar ertu nú?
(hvar ertu nú?)
var þetta true?
(var þetta true?)
að þú vildir, já fara aftur ein?
og ég enda já aftur einn
[outro, maron birnir]
já, án þín baby get ég ekki gert neitt
án þín baby get ég ekki hugsað straight
án þín er ég ekki hluti af einni heild
(án þín er ég ekki hluti af einni heild)
svo baby hvar ertu nú?
(hvar ertu nú?)
var þetta true?
(var þetta true?)
að þú vildir, já fara aftur ein?
og ég enda já aftur einn
letras aleatórias
- letra de jazz cats - cool shirts
- letra de survival in the western world - refugee (rock)
- letra de hands - sara wolff
- letra de atomik clasheur répond à nef lacritik (troisième) - atomik clasheur
- letra de dynamite - darla aguilar zepeda
- letra de far away - ethan bryant
- letra de next - water buffalos
- letra de don't judge me - bluebucksclan
- letra de home - aiela angela
- letra de nautic - frozen plasma