letra de töfraleikhús stórólfs - magnús jónsson
Loading...
lífið er oft svo leiðinlegt
lífið er ekkert fyndið
fólkið er dauft og fúlt og trekt
í forarpytti þið syndið
en elskurnar, þetta er ekkert mál
og akkúrat hér er svarið
það birtist, sko, upp í ykkar sál
en í leikhúsið, í leikhúsið þið farið
(stop, þetta er ekkert diskótek!)
í leikhúsinu er ekkert ekta
allt þetta fúla, trekkta og svekkta
á ekki heima á okkar þjölum
því þar er gleðin við völd
og sjá, hér er lífið ilmvatnsúðað
indælt og smart og sykurhúðað
hetjulegt, flott, var fært í búning
og falið bakvið tjöld
þetta er töfraleikhús stórólfs
þar sem gervimennin ganga
um gerviheim á gerviskóm
um gervigras og gerviblóm
og gervisólin skín
yfir gervifjöll og dranga
þetta er töfraleikhús stórólfs
komið þið og kíkið inn
letras aleatórias
- letra de fit for a king - tilly valentine
- letra de reasons - tim knighton
- letra de fake friends - tru-g & callmebenjaminn
- letra de o.f.t. - yung shrimp & skinny barracuda
- letra de cash money gorilla - juvenile
- letra de estesna - sadegh
- letra de blah blah blah (feat. dirt mcgirt) - brooke valentine
- letra de skin - buzz poets
- letra de anti-hero (live) - god forbid
- letra de я не расскажу (i won't tell) - matrang