letra de allir eru drasl - ljótu hálfvitarnir
allir eru drasl, allir eru drasl
nema ég og mamma og kannski tveir, þrír enn
mér líkar almennt ekki vel við menn
ég á ekki mikið skylt við mannkynið
og mest af vandamálum þess er áunnið
í einum haug til andskotans æðir beint með glans
það oftast byrjar um það bil í leikskóla
að á þeim troða er passa undir skósóla
bara af því að það er hægt þótt minna hefði nægt
allir eru drasl, allir eru drasl
nema ég og mamma og kannski tveir þrír enn
já það er sama hvert þú stefnir
alveg sama hvern þú nefnir – hann er drasl
geiri smart og gamli nói, richard gere og frank og jói eru drasl
þessi eini og allir hinir, öll þín fjölskylda og vinir
þetta land og synir
þinn kunna að meta styrk og mátt
en mest það sеm þú átt
[h0m- sapiens er frjáls og óháður
heimsins vеrstu þrjátíu og sjö gráður]
hann frelsið segir felast í að fá að stúta því
allir eru drasl, allir eru drasl
nema ég og mamma og kannski tveir þrír enn
mér líkar almennt ekki vel við menn
allir eru drasl, allir eru drasl
nema ég og mamma og kannski tveir, þrír enn
mér líkar almennt ekki vel við menn
letras aleatórias
- letra de stay away - 24k milli
- letra de everything they not - ty farris & graymatter
- letra de ti nisi ništa kriv - nada topčagić
- letra de anochecemos - la joaqui
- letra de games - ka$hdami
- letra de global threat - tortured demon
- letra de taxi drive - giianpa nk
- letra de schakelen - djaga djaga, lijpe & boef
- letra de hate me - king leeboy
- letra de new plaque - hipwr