
letra de ég segi það satt - lazytown
[verse 1]
ævintýrin gerast enn
eins og þið munuð heyra senn
ég var á gangi oní bæ
einn .. en það var alltí læ
þá sá ég hreindýr þjóta hjá
þau mig næstum klesstu á
en jólasveinninn greip í mig
og leyfði mér að sitja fyrir framan sig
[pre-chorus]
ég segi það satt
við fórum svo hratt
við þutum af stað
og ég næstum því datt
[chorus]
þessu varla trúum við
varstu nú að segja satt
hættið þessu hl-stið þið
bíðið, þar til þið heyrið hvað gerðist næst
sko!
[verse 2]
hann vildi stoppa sjoppu í
og gefa mér alls konar gotterí
sleikjóinn var heillandi
rauður hvítur og glansandi
ég var á fullu að éta hann
þegar að sleðinn til hliðar rann
ég ruglaðist af hreindýra hnegginu
og festi sleikjóinn í skegginu
[pre-chorus]
ég segi það satt
ég fór svo hratt
er við þutum af stað
að hann á mig datt
[chorus]
þessu varla trúum við
varstu nú að segja satt
hættið þessu hl-stið þið
bíðið, þar til þið heyrið hvað gerðist næst
sko!
[bridge]
skeggið ónýtt .. mér var kalt
gjafir fljúgandi út um allt
ég reyndi’ að stýra sleðanum
með sigga, hangandi á honum
búðargluggar þutu hjá
bílar okkur flautuðu á
ég reyndi’ að tosa í taumana
en tætti’í sundur saumana
sko á jólasveinabuxunum
[pre-chorus]
ég segi það satt
við fórum svo hratt
við þutum af stað
og ég næstum því datt
[chorus]
þessu varla trúum við
varstu nú að segja satt
hættið þessu hl-stið þið ..
bíðið, þar til þið heyrið hvað gerðist næst
[chorus]
þessu varla trúum við
varstu nú að segja satt
þessu varla trúum við
varstu nú að segja satt
letras aleatórias
- letra de centen - sevn alias
- letra de dando vuelta - albert06 el veterano
- letra de dribbel - sevn alias
- letra de facedown (featuring soundland) - markus schulz
- letra de award winning - camp lo
- letra de the false start song - cute boy kissing booth
- letra de words from bump j - lil durk
- letra de hoi tiec muon mang chau khai phong - chi dan
- letra de wherever we go - ria mae
- letra de keh bhi de - mithoon & palak muchhal feat. benny dayal