letra de aleinn um jólin - lazytown
[verse 1]
veistu hvað sagt er um menn
sem oft týna leið?
þeir sjá á jólunum ljós
veistu hvað sagt er um þann
sem oft stendur einn?
að hann á einhvern að um jólin
[chorus]
enginn mig sér
sama er mér
þó inni sé hátíð þá úti ég er
ég vil vera’ í friði um jólin
því er ég einn um jólin
[verse 2]
ef það er satt
að svart verði hvítt
og kalt verði hlýtt
á jólakvöld
þá getur það gerst
að þú gætir breyst
og loks fundið frið um jólin
[chorus]
hvað er að mér?
kræfur ég er
læðist um nætur og hnupla frá þér
ég vil vera í friði’ um jólin
því er ég einn um jólin
[bridge]
á torginu ríkir kyrrð og ró
eg horfi á ljósin og nýfallinn snjó
þá heyri ég hljóm
sem fyllir upp tóm
um jólin
[outro]
þekkir þú boðskapinn þann
þú elska skalt náungann
allt árið um kring
byrjaðu nú um jólin
letras aleatórias
- letra de siz tek ben hepimiz - henry the lee
- letra de por ti - lottus
- letra de jetzt oder nie - yvonne könig
- letra de go outside! - glaive
- letra de plata - frankifame
- letra de policlin - eva soriano
- letra de scatofilie - bruja
- letra de ey jan - sijal
- letra de the ballad of jane doe/meet jane doe - emily rohm, ride the cyclone 2016 cast
- letra de holly jolly christmas - john michael howell