letra de meiri snjó - laufey
Loading...
 
 
		[chorus]
er lægst er á lofti sólin
þá loksins koma jólin
við fögnum í frið og ró
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
það gleðst allur krakkakórinn
er kemur jólasnjórinn
og æskan fær aldrei nóg
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
[verse]
það er barnanna besta stund
þegar byrjar að snjóa á grund
úti á flötinni fæðist hratt
feikna snjókall með nef og með hatt
[chorus]
svo leggjast öll börn í bólið
því bráðum koma jólin
þau f-gna í frið og ró
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
þau f-gna í frið og ró
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
letras aleatórias
- letra de furi under skin - ada laferrari
 - letra de a estrela e a rosa - flora eça
 - letra de addiction - aaron davidson
 - letra de late night evening prostitute - weld
 - letra de non eri tu - bartolini
 - letra de pies - sigma (grc)
 - letra de record label - joseph kargbo entertainment
 - letra de tzameret - צמרת - shaman 300 - שאמאן 300
 - letra de we are fine - the aquabats!
 - letra de meet your heroes (i want to believe) - dollmaker