
letra de læt frá mér læti - kusk & oviti
[verse: óviti]
hvernig talar þú svona þegar ég græt
alltaf við mína hlið nema þegar ég þræti
mætti halda að þú sért ekkert nema sæt
kallar tilfinningar mínar bara læti
(bara læti)
[bridge: kusk]
ertu tilbúinn að gera allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem er fyrir þig
fyrir þig
[chorus: kusk, óviti]
ertu tilbúinn að gera allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem er fyrir þig
fyrir þig
ertu tilbúinn að gera allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem er fyrir þig
fyrir þig
[verse: óviti]
svo köld dimm orð fyrir vikið
tek allt á mig sem þú segjir
sama hversu mikið
aldrei allt of mikið
heldur mér svo fast
og sleppir mér svo fast
má ég láta frá mér læti
[verse: kusk]
þú villt þræta ég vil bara frið
held ég þurfi að hugsa um sjálfa mig
ekki sýna þessa nýju hlið
held ég skilji alltof mikið til að vilja þig
[chorus: kusk, óviti]
ertu tilbúinn að gera allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem er fyrir þig
fyrir þig
ertu tilbúinn að gera allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem er fyrir þig
fyrir þig
[outro: kusk, óviti]
ertu tilbúinn að gеra allt
þú veist að ég mun gera
hvað sem еr fyrir þig
fyrir þig
letras aleatórias
- letra de automatic - bekspejs
- letra de kanał przerzutowy - medium
- letra de en sång till modet - live - mikael wiehe
- letra de rivals - kensington
- letra de love in these eyes - kelly clarkson
- letra de kalashnikov pt. 2 - avatar darko
- letra de momma - old skool
- letra de craniectomy - eradication of the unworthy infants
- letra de rap de papa - gérard baste
- letra de one punch - preme dc