letra de þöglir dagar - jóipé x króli
[chorus]
þöglir dagar en þögnin hún talar
raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
þreyttur og hef bara ekkert að segja
stari út í loftið, best er að þegja
[verse 1 – jói pé]
vilta skilja viltu skilja mig
þarf stengi og piano
ég hef þurft að fela mig
slökktu öll kertaljós
bara einn með sjálfum mér
myrrkur og hugarró
sigli yfir höfin 7
burtu til tokyo
[chorus]
þöglir dagar en þögnin hún talar
raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
þreyttur og hef bara ekkert að segja
stari út í loftið, best er að þegja
[verse 2 – jói pé]
týndur að tapa átt
sllir að tala hátt
held mér niðri hógværum með sjálfum mér að tala látt
opna dyr uppá gátt
allir að horfa á
látið mig í friði ég er ekki með neinn ofurmátt
einn daginn dans á rósum
hinn daginn slökkt á ljósum
[chorus]
þöglir dagar en þögnin hún talar
raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
þreyttur og hef bara ekkert að segja
stari út í loftið, best er að þegja
letras aleatórias
- letra de 2 be loved (am i ready) [pnau remix] - lizzo
- letra de happiness (just a pursuit) - mick mazoo
- letra de gravitate - tommy lee sparta
- letra de kyrie eleison / кирие злеисон - divna ljubojevic
- letra de marbles - wpn
- letra de the world is yours to take - tears for fears & lil baby
- letra de prodigy - abuse cake
- letra de just another day - that kid
- letra de back to you - alexander stewart
- letra de the dream song - the booyah! kids