letra de þjóðarskútan - illi api
sólskin út um gluggann
sigli flæði eins og duggan
breyðir út alla ugga
en þú fellur í skuggann
ekki vagga bátinn babý,ekki rugga
hræki alltaf eins
sífellt alltaf sama tuggann
illar vættir bjóða svikasættir inn um myrkragættir
illa innrættir skúrkar, ættarveldisklíka
og sífellt stækkar gjáinn milli fátækra og ríka
spillingarvefurinn er ofinn inní þjóðina
og hettuklæddar verur
með lygaduft að hylja slóðina
það sem þarf er eitt stykki bylting
hana blóðuga
apann sem einvald
gerir þjóðina hróðuga
enginn yrði svangur
og engumm yrði kalt
allir ættu skjól
sígó, banana og malt
enginn þyrfti að vinna of mikið
og enginn hlypi í spiki
en allt sem ég sé núna eru svitinn og stritið
fólk á engann stað að búa
meðan ráðandi herrar svíkja og ljúga
öryrkjum og ölduðum
vill enginn hlúa að
og allir útur snúa
en hvar eru allir þessir sem að hafa það svo gott
ég á ekkert kaffi, ekkert brauð og bara óhreinan þvott
þjóðarskútan sökk! hvað varð um þjóðarsálina?
aumt er ísland, enginn sómi
þú ert útrunninn mysa
ég er þeyttur rjómi
fáðu þér vinnu
þvó að þá snúast hjólinn
farðu svo og kjóstu og keyptu dýra kjólinn
höldum kapítalinu gangandi
meðan allt еr fokked
og svangi mangi hangandi
gerið uppreisn vеttlingavaldar og gangfærir
fokk allar kreppur til fjandans með góðærið
þið fáu útvöldu vel snæðið og stórgræðið
meðan öllum hinum blæðir
um þetta illi apinn ræðir
glötuð virðing, vegsemd
heillum horfin
hímir svikin
þjóð í djúpum draumi
illt er umtal
eiturtungna
nöðrum netið ofið
aumt er ísland
eymdarbæli
þung er sorg á sinni
letras aleatórias
- letra de michelle (michelle) - bandgina
- letra de 愛煞 (oi3 saat3) - 達明一派 (tat ming pair)
- letra de revelator - ghost of vroom
- letra de souvenirs - bustamej
- letra de bad bitch - dc millionz
- letra de rocks into rivers - brett cameron
- letra de summer sessions 2 - like-minded youth
- letra de ldn (live at bush hall) - lily allen
- letra de mr. mayhem - bukshot
- letra de mover of skies - hippotraktor