letra de þegar vetur - iceguys
[verse]
þó ég gæti sagt
að mér líði í skammdegi vel
þá er það samt satt
ég sver
að einsemdin læðist að mér
[pre-chorus]
ég gæti brosað
og ég gæti lofað
og ég gæti logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[verse]
það er svo margt
sem mig
langar að vita um þig
ef úti er kalt
ég spyr
má koma og veita þér yl
[pre-chorus]
því þú gætir brosað
og þú gætir lofað
og þú gætir logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[bridge]
allt fullt af skrauti
en svo tómlegt hjá mér
(tómlegt hjá mér)
þó að ég þrauki
þá veistu það vel
(þú ert)
stjarnan mín
(stjarnan mín)
þarfnast þín
(þarfnast þín)
í desеmber
[chorus]
en þegar vetur gеrir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
letras aleatórias
- letra de 孤独を図る (planning for loneliness) - 静香 [shizuka]
- letra de backseatfever - nobu woods
- letra de ilomilo - mbnn & rowald steyn
- letra de tempo - run51
- letra de werk girl - todrick hall
- letra de failure girl - oktavia
- letra de bunte pillen - liz (deu)
- letra de settle here - william murphy
- letra de in je city - kleine john
- letra de tu - plaga