letra de gemmér gemmér - iceguys
[intro]
na, na, na-na-na-na
na-na-na-na-na-na
[verse 1]
sviðsljósið kallar og togar mig til
ljósin blikkandi
blinda mig
finn fólkið kalla og horfa á mig
lætin kæfandi, yfirgnæfandi
[pre-chorus]
því ég er dæmdur til þess að vera á sviði
svo lengi sem að ég lifi
en veit það vel
við og þið erum sama liðið
ég finn það innan í mér
[chorus]
fæ ofurkrafta
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
það stækkar hjartað
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
[hook]
na, na, na-na-na-na
na-na-na-na-na-na
[verse 2]
vil ekki vera einhver stengjabrúða
losa hlekkina
skera á strengina
en þessi hávaði
(ó-ó-ó)
er orðinn ávani
(ó-ó-ó)
[pre-chorus]
því ég er dæmdur til þess að vera á sviði
svo lengi sem að ég lifi
en veit það vel
við og þið erum sama liðið
ég finn það innan í mér
[chorus]
fæ ofurkrafta
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
það stækkar hjartað
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
[bridge]
því ég er dæmdur til þess að vera á sviði
gemmér meira (meira, meira), gemmér meira (meira, meira)
ó-ó-ó
við og þið erum sama liðið
gefðu mér meira (meira, meira)
je, je, je, je
[verse 3]
fæ ofurkrafta
þegar þau kalla
gefðu mér meira, meira, meira
það stækkar hjartað
þegar þau kalla
gefðu mér meira
(je, je, je)
[chorus]
fæ ofurkrafta
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
það stækkar hjartað
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
[outro]
fæ ofurkrafta
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
það stækkar hjartað
þegar þau kalla
gemmér, gemmér meira
gemmér, gemmér meira
letras aleatórias
- letra de like you - cappa don
- letra de метафизика (metaphysics) - anacondaz
- letra de northern belle (live) - matt mays
- letra de 4 mal in der nacht - prodby21
- letra de my universe - ciara grace
- letra de unexplainable feeling - cheer mom
- letra de leave me alone - dancher
- letra de starting line - lost in a memory
- letra de break me off a piece of that whateveryou'vegot - varo
- letra de legends - lil nols