letras.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

letra de þú ert - hafdís huld

Loading...

þú ert yndið mitt yngsta og besta
þú ert ástarhnossið mitt nýtt
þú ert sólrún á suðurhæðum
þú ert sumarblómið mitt frítt

þú ert ljósið sem lifnaði síðast
þú ert löngunnar minnar hlín
þú ert augallt, sem ég áður þráði
þú ert ósk, – þú ert óskin mín

þú ert yndið mitt yngsta og besta
þú ert ástarhnossið mitt nýtt
þú ert sólrún á suðurhæðum
þú ert sumarblómið mitt frítt

þú ert ljósið sem lifnaði síðast
þú ert löngunnar minnar hlín
þú ert augallt, sem ég áður þráði
þú ert ósk, – þú ert óskin mín

þú ert yndið mitt yngsta og besta
þú ert ástarhnossið mitt nýtt
þú ert sólrún á suðurhæðum
þú ert sumarblómið mitt frítt

þú ert ljósið sem lifnaði síðast
þú ert löngunnar minnar hlín
þú ert augallt, sem ég áður þráði
þú ert ósk, – þú ert óskin mín

letras aleatórias

MAIS ACESSADOS

Loading...