letra de þúsund sinnum segðu ja - grafík (isl)
[verse]
á hverjum morgni ég hugsa til þín
þú varst heit og ilmandi
er þú lagðist við hliðina á mér
kitlaðir og kitlaðir mig svo mig svimaði
svo lengi elskuðumst við
þig ég vefja tók
[chorus]
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu hvað þér þykir
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu já
[verse]
allt þetta er líf er búið spil
þú ert farin þína leið
ó, hve lengi, lengi, lengi ég beið
[chorus]
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu hvað þér þykir
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu já
[chorus]
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu hvað þér þykir
þúsund sinnum segðu já
þúsund sinnum segðu ó
segðu hvað þér þykir gott
segðu já
letras aleatórias
- letra de i wish i could have - backwards dancer
- letra de sí, habrá una boda + en un millón de años (en vivo) - misión
- letra de whatever it takes - imagine dragons
- letra de snakes and ladders - nat ho
- letra de win win - mula o
- letra de koe - green boys
- letra de mas que amigos - playmobil
- letra de sign - waterweed
- letra de skrawki - drużyna mistrzów
- letra de p.y.t (mj tribute) - control