letras.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

letra de upp - gkr

Loading...

[hook 1]
ég fer upp, peningur í vasanum upp
ég fer upp, peningur í vasanum upp
öfundsýki reyn’að draga mig niður, nei
því ég fer upp, peningur í vasanum

[verse 1]
peningur í bankanum, segi það sem liggur á hjartanu
ég elsk’að fara gegn kerfinu
gera óvini að aðdáendum
með kommur komu
það komu nokkur núll eftir fyrsta stafinn
ég elti drauminn, læt hann verð’að veruleika því að ég er þannig
gkr gkr gkr, hver getur gert þetta eins og ég?
dirfast að horfa fram hjá mér, sof’á mér eins og koddaver
en ég bakk’ekki út, fastur á mínu
stend alltaf með mínum ef eitthvað kemur upp
eyði ekki tímanum, eh nei
ég vil tala númer, tölfræði, þarf reiknivél, sökk’í stærðfræði
stórar fjárhæðir, ég er going off
þú vilt tala skít, ég myndi beil’á því
ég stíg upp á sviðið, svo brosandi
peningur oní vasann minn
gkr það eru þrír stafir og áhorfendurnir öskr’á þig

[hook 2]
ég fer upp, peningur í vasanum upp
ég fer upp, peningur í vasanum upp
ég fer upp
ég fer upp
ég fer upp
ég fer upp
öfundsýki reyn’að draga mig niður, nei
því ég fer upp, peningur í vasanum
ég fer upp, já já já
hvað með þig?
mmm, kannski
ef að þú leggur metnaðinn inn
vinnuna líka
þá kemstu upp á við

[verse 2]
við erum ekki mörg sem að skiljum þessa leið
þeir sem að skilja þeir fá aldrei leið, nei
þeir vinna og vinna pening í vasa
þeir vinn’og vinna fá pening í vasann

[hook 3]
ég fer upp, peningur í vasanum
öfundsýki reyn’að draga mig niður
ég fer upp, peningur í vasanum
þeir geta ekki sagt neitt, geta ekki sagt neitt
ég fer upp, peningur í vasanum öy!
ég fer upp, peningur í vasanum öy!
ég fer upp
ég fer upp
ég fer upp
ég fer upp
öfundsýki reyn’að draga mig niður nei
því ég fer upp, peningur í vasanum

letras aleatórias

MAIS ACESSADOS

Loading...