letra de vorið - gdrn
Loading...
[verse 1]
eftir langa bið, þá veit ég núna
að ég þarf ekki að missa trúna
allar leiðir liggja sama veg
held að samferð okkur fari vel
þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
[chorus]
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér, með þér
[instrumental]
þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
það kemur með þér
sama þó að öll þau ský
samankomin skyggi á mig
lýsir lánið leikandi
leiðina heim til þín
[2x]
[chorus]
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér
sama þó að öll þau ský
samankomin skyggi á mig
lýsir lánið leikandi
leiðina heim til þín
letras aleatórias
- letra de the attack - the deal (usa)
- letra de aboard the death ship - the blessing way
- letra de get silly - dumar1k
- letra de bedspring king - roc marciano
- letra de enfant du 9.3 - kool shen
- letra de нет монет (no money) - монеточка (monetochka)
- letra de the wolves - cameron gorman (pixi)
- letra de ska cha cha - hideki naganuma
- letra de içim yanıyor - kezzo
- letra de better with you - dolphsun