
letra de rökkurót - gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson
ég kom niður hlíðina
týndur í straumi fjöldans
niðri í dalnum sá ég ljósin
og ég sá fólkið dansa
ég veit ekki hvar ég er
fólkið er að hlæja
ég heyri grátinn gegnum kliðinn
fólkið er að hlæja
máninn er í vatninu
ég verð að finna vað
í myrkrinu bíða mín
þeir sem völdu vitlaust vað
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
bara ekki á þessum stað …
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
en bara ekki á þessum stað …
fólkið í dalnum er að elta mig
hvar á ég að beygja?
ég heyri andardrátt sléttunnar
mig langar ekki að deyja
máninn er í vatninu
ég verð að finna vað
í myrkrinu þeir bíða mín
þeir sem völdu vitlaust vað
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
en bara ekki á þessum stað …
letras aleatórias
- letra de dernière vie - lil purpx
- letra de gouwa enaya - جوا عينيا - joanna mallah - جوانا ملاح
- letra de the truth about 35c4p3 - 35c4p3
- letra de how did you get that - roh yun ha & cherry boy 17
- letra de every little gift - bryant oden
- letra de freetime - juv3y
- letra de worst nightm4re (slowed down) - anarchist sanctuary
- letra de henri, paul, jacques et lulu - marie laforêt
- letra de богатства (skit) - synonym
- letra de no more - b7shop