letra de fröken reykjavík - live - friðrik dór
[verse 1: friðrik dór]
hver gengur þarna, eftir austurstræti
og ilmar eins og vorsins blóm
með djarfan svip og ögn af yfirlæti
á ótrúlega rauðum skóm
[chorus: friðrik dór]
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
[bridge: friðrik dór]
eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee
það er hún fröken reykjavík
eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee
það er hún fröken reykjavík
[verse 2: friðrik dór]
hver situr þar með glóð í gullnum lokk-m
í grasinu við arnarhól
svo æskubjört í nýjum nælonsokk-m
og nýjum, flegnum siffonkjól?
[chorus: friðrik dór]
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
[bridge: friðrik dór]
eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee
það er hún fröken reykjavík
eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee
það er hún fröken reykjavík
[verse 3: friðrik dór]
hver svífur þarna suður tjarnarbakka
til samfundar við ungan mann
sem bíður einn, á brúnum sumarjakka
hjá björkunum við hljómskálann?
[chorus: friðrik dór]
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken-
það er hún fröken reykjavííík
heyyyjeeejeee, oooo…
[outro: pharrell]
ó, það er stúlka engum öðrum lík
það er hún fröken reykjavík
sem gengur þarna, eftir austurstræti
á ótrúlega rauðum skóm
letras aleatórias
- letra de ti va? - skoob
- letra de 23 minutes - radio elvis
- letra de ofertório - china (br)
- letra de photographic memory - rational anthem
- letra de gone - katrina stuart
- letra de taller than the avarage man - das body
- letra de won't love you back (instrumental) - paula campbell
- letra de jedna obitelj - kriva istina
- letra de ta bouche est tabou - poi dog pondering
- letra de se fue el dolor - chetes