letra de draumur um nínu - eyjólfur kristjánsson, stefán hilmarsson
núna ertu hjá mér, nína
strykur mér um vangann, nína
ó haltu í höndina á mér, nína
því þú veist að ég mun aldrei aftur
ég mun aldrei, aldrei aftur
aldrei aftur eiga stund með þér
það er sárt að sakna, einhvers
lífið heldur áfram, til hvers?
ég vil ekki vakna, frá þér
því ég veit að þú munt aldrei aftur
þú munt aldrei, aldrei aftur
aldrei aftur strjúka vanga minn
þegar þú í draumum mínum birtist allt er ljúft og gott
og ég vildi og gæti sofið heila öld
því að nóttin veitir aðeins skamma stund með þér
er ég vakna
nína, þú ert ekki lengur hér
opna augun
enginn strýkur blítt um vanga mér
dagurinn er eilífð, án þín
kvöldið kalt og tómlegt, án þín
er nóttin kemur fer ég, til þín
þegar þú í draumum mínum birtist allt er ljúft og gott
og ég vildi og gæti sofið heila öld
því að nóttin veitir aðeins skamma stund með þér
er ég vakna
nína, þú ert ekki lengur hér
opna augun
enginn strýkur blitt um vanga mér
er ég vakna
ó, nína þú еrt ekki lengur hér
opna augun
enginn strýkur blitt um vanga mér
letras aleatórias
- letra de lu dort game 7 - jetsweep30
- letra de duy özümü - zülfiyyə xanbabayeva
- letra de ロックのゲーム - 1bv5n5vn
- letra de both ends of the rope - palm reader
- letra de reddy gari ammayi - zuber zubbu mg
- letra de vou deixar cair - elza soares
- letra de boyfriend cheers - hollie mary from lockwood
- letra de see the light - we are waves
- letra de waiting for a miracle - field day
- letra de bruxism - matt woodman