![letras.top](https://letras.top/files/logo.png)
letra de malbik - emmsjé gauti
ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki
þó ég viti vel að vísirnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni
í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni
þrái ekkert í dag, reyni að eiga smá orð við þig
ég veit að ég var heimskur
svo ótrúlega heimskur
veit að ég var fífl, og veit að ég á allt skilið
er grasið grænna hinum megin við mig?
hvað veit ég um fokking gróður?
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hlеyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hlеyp og hleyp og hleyp og hleyp
í burtu frá þér, en ég hrasa alltaf á andlitið
er ég reiður út í sjálfann mig?
er ég reiður út í þig?
því ég er titrandi eins og farsími
ég er búinn að venja mig á vonda siði
ég læt aðra flösku hverfa, kallaðu það partýdrykk
er grasið grænna hinum megin við mig?
hvað veit ég um fokking gróður?
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
(ég hleyp, ég hleyp)
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
(ég hleyp, ég hleyp)
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
letras aleatórias
- letra de c notes - frank flo
- letra de timeless - abk zay
- letra de little boring thing - jerkcurb
- letra de for you - lagum
- letra de mon secret - flash marley
- letra de cold blooded - swizz beatz
- letra de santo - zwangere guy
- letra de great night - tokns
- letra de i feel like - mkultra
- letra de 20 / 20 - tori blu