![letras.top](https://letras.top/files/logo.png)
letra de hættur - emmsjé gauti
[verse 1: emmsjé gauti]
hræddur við að eldast, hræddur við að elska
hræddur um að staðna í sama sporinu og festast
ég var hræddur við að lenda, að allir myndu benda
því ég hélt að ímyndin mín þyrfti að endast
en þroskaðist að lok-m loksins
eins og þeir sem elska mig mest vonuðu
tíminn gleymir hlutum eins spekingarnir lofuðu
sjálfshnoðaður, milljón sinnum skoðaður
og núna er ég basic b-tch með mín mál uppá borðinu
ég reyni að vakna alla daga
sinna því sem skiptir máli og losa mig við annað
ég reyni að vakna alla daga
hef margt á minni könnu en stella og apríl eru aðal
ég hef gengið gegnum marga hluti, marga alltof harða
ég þakka fyrir gamla tíma á meðan að ég man það
á meðan að ég man það
leyfi síðan öðru hugrökku liði að lifa hraðar
letras aleatórias
- letra de the plan (demo) - alec benjamin
- letra de hitno - a.n.d.r. & ilija
- letra de meine droge kreuzberg balkon sessions - tamas
- letra de vogue girls - chuzpe
- letra de i hurt my babay - beach towels
- letra de love divine - rides again
- letra de terern (skit) | تررن - dizzytooskinny
- letra de i think i like you - beverly caimen
- letra de next to me - sajan nauriyal
- letra de sleeping dogs best left alone - dr. john