
letra de fyllt í eyðurnar - elín hall
[verse]
ég er með eitthvað í hálsinum
sem ég næ ekki að kyngja
og eitthvað liggur í loftinu
síðan ég hitti þig
og ég spyr mig hvort það myndi drepa þig
stundum að hringja
eins og áður fyrr
ég veit þér finnst erfitt að
finna ekki öll réttu orðin
en mér finnst þú aumingi
fyrir að reyna ekki samt
því ef þú elskar mig enn
er hellingur sem er í húfi
þú varst allt sem ég trúði á
[chorus]
en ég get ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
hvernig er hægt að elska einhvern
sem er aldrei þar
og þögnin er friðsæl
þar til hún sker í eyrun
en ég get ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
[verse]
ég bað ekki um heiminn
ég bað hvorki um stjörnur né steina
ég krafðist þess einungis
þú mættir mér á miðri leið
því þú gafst еkki upp
til þess þá þarftu að reyna
ég var alltaf sú eina
[chorus]
en ég gеt ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
hvernig er hægt að elska einhvern
sem er aldrei þar
og þögnin er friðsæl
þar til hún sker í eyrun
en ég get ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
segðu verðum í bandi
á meðan við rennum í sandinn
þannig, í okkar hnífþunna bandi
við erum að renna í sandinn
bandi, aðeins fyrir blóðsins sakir
[chorus]
en ég get ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
hvernig er hægt að elska einhvern
sem er aldrei þar
og þögnin er friðsæl
þar til hún sker í eyrun
en ég get ekki fyllt í, fyllt í eyðurnar
letras aleatórias
- letra de dead end - whispering sons
- letra de how i feel (feat. annie mai) - zack lucas
- letra de come & get it - ester dean
- letra de submerged in fire - ministros del santuario
- letra de lost kids seek sysue - taiylor manson
- letra de intro - young devyn
- letra de cold in der night time - keiichi
- letra de true - matt fine
- letra de when alone - cubox
- letra de nuvem, algodão - kelton