letra de við trúðum blint - egó (isl)
[verse]
ó, segðu mér fæðir hvað fengum við
í erfðir frá þér og þínum
græna reiti, stáldrá hús
ábyrgð sem hæfir svínum
þú lagðir þa skyldu á herðar oss
að bylta, berjast og breytast
við skilnaðinn gafstu votan koss
gamall, farinn að þreytast
[chorus]
við trúðum blint á visdóm þinn
allt var reynt til þrautar
allir áttu að hugsa um garðinn sinn
hélstu að enginn mundi hlaupa
[verse]
á hlaupum við leituðum sannleikans
sem reyndist vinafár
við leituðum í dópi, stigum djófladans
ó, ég man ekki hversu mörg ár
ég veit það núna, faðir minn
eftir öll þessi ár
sannleikur þinn er ekki sanneleikur minn
þó stundum geti hann verið sár
[chorus]
við trúðum blint á visdóm þinn
allt var reynt til þrautar
allir áttu að hugsa um garðinn sinn
hélstu að enginn mundi hlaupa
letras aleatórias
- letra de 赤いスイートピー (akai sweet pea) [english version] - seiko
- letra de ccqmo - lie
- letra de по странам (by country) - aidar bmm & v $ x v prince
- letra de medieval heart - pool holograph
- letra de prodigal - johnny tra$h
- letra de mr.broadday - honcho da menace
- letra de kolmekymmentä - itä-hollola installaatio
- letra de protest ist cool aber anstrengend - madsen
- letra de schiff in der nacht - peter maffay
- letra de 212 (2015) - tepki