
letra de vægan fékk hann dóm - egó (isl)
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
á kviabryggju liggur hann
stórlaxar hringja á laun
móðir kveður minni mann
sem er sendur á litla-hraun
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
flestir fara á litla-hraun
nema bankabókin sé feit
dómarinn brosir, dæmir á laun
landsbankinn þarf ekki að vita neitt
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
kerfið þjónar þeim ríku
yfirstéttin tryggir sín völd
lögin beygja sig, fyrir auðsins klíku
hvítflibbinn greiddi sín gjöld
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
letras aleatórias
- letra de i should let you go - a himitsu
- letra de henry hill freestyle* - miami yacine
- letra de money - cberry
- letra de gorilla warfare - $uicideboy$ & ramirez
- letra de blut, schweiß & tränen - mc bilal
- letra de 3.16 (part 3) - sez batters
- letra de sex on the first day - cupcakke
- letra de kaunista ja hyvää - marko maunuksela
- letra de popper min tid - bulut loc
- letra de so cruel - young empires