
letra de breyttir tímar - egó (isl)
[verse]
þar sem þú labbar niður laugaveginn
í leðurjakka með hakakross
skítsama um allt, frá hægri eða vinstri
dreymandi augu, þitt töffarabros
[verse]
þú þykist vera hissa að ég skuli syngja
um atómvopn, glæpina
öll tjáning og túlkun um alvörumál
að framtið sé tjóðruð í kjarnorkubál
[chorus]
þú vilt ekki vakna
þú vilt vera í friði
þú ert eins og útrunninn
skiptimiði
þú átt þína keðju, rakvélablað
finnst sem þú hafir meikað það
þú átt þína keðju, rakvélablað
finnst sem þú hafir meikað það
[verse]
þó ég sé eins og hvert annað skitseyði í hópnum
enginn stjórnmálagúrú með markmið eða völd
ég á enga lausn, kannski kirkja á staðnum
ég er aðeins bölsýnismaður á kjarnorkuöld
[verse]
en meðan ég lifi, finn til með ödrum
skal ég berjast gegn kúgun, eiturnöðrum
þú getur falið þig í þínum leðurjakka
haldið áfram að leika saklausan krakka
letras aleatórias
- letra de with the gang - eric b wright
- letra de whiplash - pressed
- letra de sagitario (mi madre me va a matar) - hens
- letra de oczy - young xuxer
- letra de shake it up - saint middleton, unsecret & plappert
- letra de pidžama vinjak party - sajsi mc, dj bko & krankšvester
- letra de poured up in the club - hinoni
- letra de all you need - the undercover dream lovers
- letra de terroristas del amor (terrorists of love) - billy 100 (ella qre bbr)
- letra de skarone al donya de nar | سكاروان الدنيا دي نار - skaronee