
letra de óreiða - dynfari
Loading...
(fyrsta vers) :
hin eilífa barátta lífs við hnignun
hin eilífa barátta við óreiðu
(kór) :
eðlis okkar tilveru
ör tímans
kviku sýnir enga miskunn
(annað vers) :
himnarnir standa ekki í stað
án afláts — breytast stöðugt
eins og örskotsstundin sem líf okkar er
sjóndeildarhringurinn málaðar rauður
(outroduction) :
alheimurinn sogar mig
inn í óravíddir óendanleikans
og spýtir mér út, nöktum
innan um geisla kulnaðrar sólar
þar sem ekkert þrífst
og óreiða ríkir
letras aleatórias
- letra de go'$er jr - beeby
- letra de vortex - herby fallon
- letra de distance over distractions - jaqil
- letra de little braveheart (french version) - kate ryan
- letra de addicted - sam calver
- letra de somos once - kinto sol
- letra de i'm sorry babe - che ecru
- letra de real nigga hour - ayosense!
- letra de eastside fantastic - modern sons
- letra de solo quiero verte otra vez - diazepunk