letra de bakvið grímuna - daniil
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 1]
(yeah)
tíminn er að hverfa, hvað er ég að verða
höldum þessu áfram, við látum þurfa að kveðja
tilfinningar dvelja, hugsanir að tefja
ísköld eins og keðja, ég þori að veðja (aaahouuuuu)
munt fara hvenær sem þú vilt, já þetta er bara tímabil
þú veist alveg að ég skil
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 2]
(yeah)
gætum haldið áfram yfir alla nóttina
ef ég fer í burtu skil ég eftir slóðina
eltu mig þá eltiru allar rósirnar
ég vil þig ég vil ekki hinar stelpurnar
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
letras aleatórias
- letra de dearly departed - propr lee
- letra de kacamata - eizy
- letra de bitchcraft - the electric hellfire club
- letra de 67 - shht
- letra de blast off - p. diddy and the bad boy family
- letra de petróleo - breed 77
- letra de killing - jimmy the third
- letra de superman pajamas - brewski
- letra de hello trouble - gene watson
- letra de if you didn't - young thug