letra de hvað með það? - daði freyr
[vísa 1]
það er skrýtið að segja
því ég var að sjá þig í fyrsta sinn
en samt einhvern veginn veit ég
að þetta eru örlögin
er þú heilsar mér
ég bara stari dreyminn
ekki horfa á mig
ég verð allt of feiminn
[viðlag]
ég held ég hafi aldrei fundið þessa tilfinningu fyrr en núna
ég veit þú varst að hitta mig og ég var líka að hitta þig og hvað með það?
[vísa 2]
ég segi hæ og tíminn stendur í stað
er búinn að gleyma hvernig samræður virka
þú segir hæ aftur og ég ætla að opna munninn
en þú stoppar mig um leið og segir:
ég veit alveg hvað þú ert að ganga í gegnum
því ég finn það líka
það er ekkert gaman hér hvort sem er
eigum við að kíkja heim?
[hljóðfæraleikur]
[for-viðlag]
það er skrýtið að segja
því ég var að sjá þig í fyrsta sinn
en samt einhvern veginn veit ég
að þetta еru örlögin
[viðlag]
ég held ég hafi aldrei fundið þessa tilfinningu fyrr еn núna
ég veit þú varst að hitta mig og ég var líka að hitta þig og hvað með það?
ég held ég hafi aldrei fundið þessa tilfinningu fyrr en núna
ég veit þú varst að hitta mig og ég var líka að hitta þig og hvað með það?
letras aleatórias
- letra de one day more - les misérables cast
- letra de pray on it - empress
- letra de fau i got - cresp joe
- letra de southpark - mike southside
- letra de catavento - pé no terreiro
- letra de change of plans - kevin lasean
- letra de ok my love - amsco gucci
- letra de diddy - icekiid
- letra de egli - eugenio in via di gioia
- letra de kinta cameback - kinta