letra de allir dagar eru jólin með þér - daði freyr
Loading...
[verse 1]
það er kalt í desember og snjórinn er svo rómó
undir teppinu er pláss fyrir tvo
við sitjum saman og horfum á home alone
í hundraðasta skipti
[verse 2]
vá hvað það er jólalegt hvert sem ég horfi
og þetta kakó drekkur sig ekki sjálft
kertaljósin eru svo notaleg
[chorus]
en þetta er mér svo lítils virði
miðað við, ef þú yrðir
alltaf þar sem ég er því
allir dagar eru jólin með þér
[verse 3]
ég bara skil ekki hvað jólastress er
það ekkert sem við eigum eftir ógert
ég þarf ekk’að skreyta eða pakka inn
mér finnst það ekki tilgangurinn
[chorus]
en þetta er mér svo lítils virði
miðað við, ef þú yrðir
alltaf þar sem ég er því
allir dagar eru jólin með þér
allir dagar eru jólin með þér
letras aleatórias
- letra de hani bana battle - şehinşah
- letra de handwritten (demo) - julia michaels
- letra de dobbiamo tirar fuori qualcosa - bonetti
- letra de split in two - steakfry
- letra de no me digas que no te vas a quedar - los ollies
- letra de bad guy (cover) - nadda mercenary
- letra de yo doy nota - kiko el crazy
- letra de girl on fire - hera lainey
- letra de fuck love (ft. trippie redd) - hoaxxx
- letra de berlin midde - pudeldame