letra de guð er kona - bubbi morthens
[verse 1:]
lítil stelpa sagði við mig: sjáðu skýin þarna
sjáðu þetta þykka hvíta, þar er hópur barna
þegar ég verð gömul og geng bogin svona
mun guð á himnum taka mig og guð, hún er kona
[verse 2:]
gamall maður sagði við mig: sumarið er búið
hjartað mitt er ansi þreytt, orðið frekar lúið
að ég deyi í svefni, vinur það ég vona
og vakni upp og sjái að guð minn er kona
[verse 3:]
ástfangna konan sagði: sjáðu hann er f-gur
ég sef við brjóst hans uns að nýju rís dagur
ég óska mér að dagar okkar verði alltaf svona
og eitt máttu vita, ég veit að guð er kona
[verse 4:]
lítil stelpa sagði við mig: sjáðu skýin þarna
sjáðu þetta þykka hvíta, þar er hópur barna
þegar ég verð gömul og geng bogin svona
mun guð á himnum taka mig og guð, hún er kona
letras aleatórias
- letra de wheels - pj olsson
- letra de here's looking at you - paul and storm
- letra de do it on my own - remady
- letra de boten anna (original version) - basshunter
- letra de ze ani - זה אני - arik einstein - אריק איינשטיין
- letra de captain wedderburn - bellowhead
- letra de il sogno di gesù - giorgio gaber
- letra de kuhtumattomat vieraat - verjnuarmu
- letra de schedule - post animal
- letra de kennedy - griselda