
letra de fjórtán öskur á þykkt - bubbi morthens
ég fór að heiman barnungur, ætlaði mér sigurinn
ætlaði mér að sigra heiminn en grýttur var vegur minn
prufaði allt sem var í boði, bauð hættunni sífellt heim
sumir brenna kertið báðum megin og ég var einn af þeim
þegar einm-n-leikinn á kvöldin kemur ég hugsa heim til mín
þar sem sunnanvindurinn blæs blíðlega og miðnætursólin skín
raunveruleikinn er oftast annar en sá sem þú þráir að fá
og sannleikurinn er annarra eign og lygin sig límir þig á
gatan sem rændi þig æskunni geymir fallin, fögur börn
og fólkið segir gegn slíkri fegurð er að finna enga vörn
þegar einm-n-leikinn á kvöldin kemur ég hugsa heim til mín
þar sem sunnanvindurinn blæs blíðlega og miðnætursólin skín
ég hef elskað áður og lagt allt undir en enga eins og þig
rúmið mitt var skítugur bar og drykkjan var að drepa mig
þú varst löngu farin og ég fann enga slóð, aðeins daufa lykt
af ilmvatni þínu og lokaða hurð sem var fjórtán öskur á þykkt
letras aleatórias
- letra de the world - jonathan young
- letra de we are golden - calvin harris remix - mika
- letra de hit and run - by the rivers
- letra de tu cobardia - los yonic's
- letra de sieh mich nicht so an - sondaschule
- letra de changent les choses - veerus
- letra de world war now - kreator
- letra de snake lake remix - busdriver and milo
- letra de i can stalk - kle shay
- letra de y no se acuerda - ecos del rocio